
Vantar þig Mac Ride?
Kaupa núna
Besta uppfinning allra tíma
Mac-Ride hjólasætið gerir þér kleift að njóta samvista við barnið þegar þú hjólar - barnið situr hátt og sér það sama og þú. Samræðurnar verða mjög skemmtilegar, mjög fljótt. Festingar eru yfir fætur annars situr barnið í fanginu þínu og heldur í stýrið. Sætið er ætlað 2-5 ára börnum, að 27kg. en fer mikið eftir styrk barnsins, og ekki síst hjólarans. Auðvelt er að færa sætið á milli hjóla - festingar fyrir tvö hjól fylgja. Ef þú átt rafmagnshjól gæti þurft að kaupa breikkun á fótastæðið - til eru tvær breiddir, Wide og Extra-Wide (sjá að neðan) Mac-Ride er besta uppfinning í heimi, á eftir súkkulaði!
Ef þá átt ekki Mac-Ride - þá vantar þig Mac-Ride
Vöruúrval
Skoðaðu úrvalið
-
Mac Ride sæti
Venjulegt verð 44.900 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / á -
Mini-grips
Venjulegt verð 2.190 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / á -
E-Bike breikkunarsett
Venjulegt verð 5.990 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / á -
Tow-Whee teygja
Venjulegt verð 8.990 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / á


Um Okkur
Við kynntumst Mac-Ride sumarið 2019 þegar sonur okkar var 15 mánaða. Eftir fyrsta skiptið sáum við að ekki yrði aftur snúið og settum við okkur í framhaldinu í samband við framleiðanda Mac-Ride, hjónin Ashley og Glen sem hönnuðu sætið fyrir son sinn, Mac. Fyrir okkur vakir einfaldlega að koma Mac-Ride sem víðast - því sætið gjörbreytti öllu hjá okkur. Samverustundirnar urðu margar - sá stutti fékk aldrei nóg, alveg sama hvernig veðrið var. Sætið gerði okkur kleift að sinna okkar likamsrækt en á sama tíma njóta yndislegrar samveru með syninum. Með því að eiga sæti á lager gerum við foreldrum kleift að komast eins fljótt út að hjóla og mögulegt er - einnig eigum við aukahluti á lager ef skipt er um hjól - sum hjól þurfa breytistykki eða breikkun svo Mac-Ride passi sem best
-
Sími
8969601
-
Netfang
macrideisland@gmail.com