Vantar þig Mac Ride?

Kaupa núna

Besta uppfinning allra tíma

Mac-Ride hjólasætið gerir þér kleift að njóta samvista við barnið þegar þú hjólar - barnið situr hátt og sér það sama og þú. Samræðurnar verða mjög skemmtilegar, mjög fljótt. Festingar eru yfir fætur annars situr barnið í fanginu þínu og heldur í stýrið. Sætið er ætlað 2-5 ára börnum, að 27kg. en fer mikið eftir styrk barnsins, og ekki síst hjólarans. Auðvelt er að færa sætið á milli hjóla - festingar fyrir tvö hjól fylgja. Ef þú átt rafmagnshjól gæti þurft að kaupa breikkun á fótastæðið - til eru tvær breiddir, Wide og Extra-Wide (sjá að neðan) Mac-Ride er besta uppfinning í heimi, á eftir súkkulaði!

Ef þá átt ekki Mac-Ride - þá vantar þig Mac-Ride

Kaupa núna
  • Sími

    8969601

  • Netfang

    macrideisland@gmail.com